SKÁLDSAGA

Gullfararnir

Gullfararnir er ævintýrasaga eftir Gabriel Ferry, en franski rithöfundurinn Eugène Louis Gabriel Ferry de Bellemare og sonur hans skrifuðu báðir undir því höfundarnafni. Sagan gerist snemma á nítjándu öld og heitir á frummálinu Les Aventuriers du Val d'Or.

Sagan hefst á Spáni, þar sem ungabarn finnst hjá myrtri móður sinni, og færist svo til villta vestursins í Ameríku, þar sem hvítir menn og indíánar eigast við í blóðugum bardögum, og fégjarnir ævintýramenn leita gulls í miðri eyðimörkinni.


HÖFUNDUR:
Gabriel Ferry
ÚTGEFIÐ:
2018
BLAÐSÍÐUR:
bls. 406

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :